NÁMSKEIÐ - Viltu Finna Milljón?

NÁMSKEIÐ - Viltu Finna Milljón?

Verð 49.950,- fyrir fimm mánuði.

Vilt þú ná betri tökum á fjármálunum þínum?

Taktu þátt og farðu í gegnum sama prógram og keppendurnir í þáttunum, Viltu finna milljón? á Stöð 2 fóru í gegnum og náðu stórkostlegum árangri bæði í að auka tekjurnar sínar og draga saman útgjöldin. 

Um er að ræða fimm mánaða prógram sem hefst 1. september 2024 og lýkur 31. janúar 2025 þar sem þáttakendur taka í gegn fjármáin sín, fá send verkefni vikulega, fá stuðning frá öðrum þátttakendum auk þess að fá mánaðalega fyrirlestra/hópfundi þar sem farið er yfir verkefni mánaðarins og þáttakendum gefst tækifæri til að leita ráða. 

Námskeiðið er sett fram á léttan og einfaldan máta og ætti að geta orðið öllum þeim að gagni sem vilja taka til í fjármálunum sínum. Námskeiðið gera þátttakendur á sínum forsendur en þeir þurfa ekki að mæta neinstaðar og geta því sinnt því heiman frá sér.

ÞAÐ SEM ÞÁTTTAKENDUR FÁ:

- Mánaðarlega "kick off" fundi á Teams með Hrefnu þar sem farið er yfir þema mánaðarins en í hverjum mánuði er lögð áhersla á ákveðna þætti í fjármálum sínum. Ásamt gestafyrirlesurum.

- Vikulega pósta með verkefnum til að leysa í hverri viku ásamt góðum ráðum.

- Aðgang að lokuðum hóp til að spyrja spurninga, fá góð ráð og spjalla. 

- Fjárahagsáætlun til að fylla út og búa til markmið.

- Markmiðablöð. 

49.950 ISK
49.950 ISK
Á tilboði Uppseld
Virðisaukaskattur innifalinn.
Sjá meiri upplýsingar