Skilmálar

Verð á vöru og að skipta og skila vöru  

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum vsk. Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Kaupandi hefur rétt á að hætta við þátttöku áður en námskeiðið hefst ef hann hefur ekki tök á að setja námskeiðið. Eftir að námskeiðið hefst getur þátttakandi ekki fengið endurgreitt.

Athugið að eftir að námskeið er hafið er ekki hægt að fá námskeiðið endurgreitt.

Trúnaður (Öryggisskilmálar) 

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila

Lög og varnarþing 

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.

Sendingar

Heimsending er greidd af kaupanda sem velur sér með hvaða leið hann vill fá vöruna senda.

Verð og verðbreytingar

Öll verð eru gefin upp í íslenskum krónum með virðisaukaskatti og birt með fyrirvara um villur. Verðbreytingar geta orðið fyrirvaralaust t.d. vegna rangra upplýsinga eða skráningar.

Read áskilur sér rétt til að fella niður pantanir og endurgreiða séu villur í verðum þegar pantað er.

Ábyrgð

Read ehf ábyrgist ekki að þátttakendur nái árangri í fjármálum með því að sitja námskeiðið. Árangur þátttakenda byggist á þeirra eigin hegðun og gjörðum og þar af leiðandi árangurinn af námskeiðinu.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

 

Upplýsingar um fyrirtækið

Read ehf, Bakkavör 6, 8222986 og info@viltufinnamilljon.is. 

Read ehf. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.